6.9.2012 20:30:00
Valland
Valland er gefið út hálfsmánaðarlega og fjallar um norræn fræði, einkum þýðingar úr Íslendingasögum á frönsku. Í Valland-hópnum eru fræðimenn á háskólastigi, m.a. tveir franskir doktorsnemar við Háskóla Íslands og tveir íslenskir prófessorar. Í þessu eintaki er m.a. auglýsing um Snorrastyrk fyrir fræðimann/og eða þýðenda úr miðaldabókmenntum en einnig auglýsing um vinnustofuna (workshop) "Old Norse Mythology in the Digital Age" í Árósum 19.-20.10. 2012.
Smellið hér til að sækja blaðið (pdf-skjal).
Til baka
Prentvæn útgáfa | Senda á Facebook | RSS
|
|