17.7.2012 16:47:00
Kristján Árnason talar um ţýđingu sína á Ummyndunum Óvíds
Fyrirlestur í Háskólabíói, sal 3, mánudaginn 18. október kl. 12–13
Ţýđing Kristjáns Árnasonar á hinu merka riti Óvíds, Metamorphoses, hefur vakiđ mikla hrifningu og fyrir hana hreppti hann bćđi Menningarverđlaun DV og Íslensku ţýđingaverđlaunin. Kristján hefur unniđ ađ verkinu áratugum saman međfram kennslu viđ Háskóla Íslands og hyggst fjalla um glímuna viđ ađ snara ţessu grundvallarriti úr löngu útdauđu tungumáli.
Í umsögn dómnefndar um Íslensku ţýđingaverđlaunin segir: „Kristján hefur međ ţýđingu sinn á Ummyndunum eftir Óvíd fćrt nútímalesendum fornklassískan sagnaheim á gullaldaríslensku eđa eins og ţeir Óvíd orđa ţađ: Hann hefur „lokiđ verki sem hvorki brćđi Júpíters né eldur né járn né tönn tímans munu fá grandađ.““
Fyrirlestraröđin er skipulögđ af ritlist viđ Íslensku- og menningardeild í samvinnu viđ Bókmennta- og listfrćđastofnun.
Allir velkomnir.
Til baka
Prentvćn útgáfa | Senda á Facebook | RSS
|
|