18.6.2012 20:03:00
Góð aðsókn var að fyrirlestri um kulnun og stress í starfi

Bandalag þýðenda og túlka hélt fyrirlestur í samstarfi við HART, félag háskólamenntaðra táknmálstúlka, um kulnun og stress í starfi mánudaginn 20. apríl.

Fyrirlesari var Eyþór Eðvarðsson vinnusálfræðingur og fór hann ítarlega yfir tengsl kulnunar og steitu og benti á fyrirbyggjandi aðgerðir gegn því.

Þátttakan var mjög góð og ánægjan mikil með framtakið.



Til baka

Prentvæn útgáfa | Senda á Facebook | RSS

Bandalag þýðenda og túlka | Hrísmóum 11 | 210 Garðabær | [email protected]