13.6.2012 21:08:00
Mjög góð þátttaka í hádegisspjalli um sjónvarpsþýðingar
Fjölmargir þýðendur og gestir mættu í hádegisspjall Bandalags þýðenda og túlka og Þýðingaseturs Háskóla Íslands á miðvikudaginn var.
Ellert Sigurbjörnsson talaði um sérstöðu sjónvarpsþýðinga, Nanna Gunnarsdóttir um snertifleti þýðingafræði og sjónvarpsþýðinga og Anna Hinriksdóttir ræddi um hin margvíslegu textasnið og framsetningarmáta sem sjónvarpsþýðendur glíma við í starfi sínu. Erindi sitt nefndi hún „Frá Leiðarljósi til L'elisir - Fjölbreytt flóra sjónvarpsþýðinga“.
Til baka
Prentvæn útgáfa | Senda á Facebook | RSS
|
|