13.6.2012 21:31:00
Táknmál á tímamótum: Lögverndun, málstefna og orđabćkur

Hádegisspjall Bandalags ţýđenda og túlka í samvinnu viđ Ţýđingasetur, miđvikudaginn 7. maí 2008 kl. 12:15-13:00 í stofu 220 í AĐALBYGGINGU, Háskóla Íslands.

Sigurlín Margrét Sigurđardóttir: „Táknmál í íslenskum lögum“

Ásta Baldursdóttir: „Íslensk táknmálsorđabók međ jafnheitum og skýringum á íslensku“

Rannveig Sverrisdóttir: „Málstefna – málstöđlun: Hverju breytir ţađ?"

Fundarstjóri verđur Árný Guđmundsdóttir.

Upplýsingar um fyrirlesara:

Sigurlín Margrét Sigurđardóttir er fyrrum varaţingmađur.  Hún hefur til ađ mynda flutt ţrívegis táknmálsfrumvarpiđ á Alţingi.  Í erindi sínu fer hún yfir lög sem fjalla um íslenskt táknmál, kosti ţess og galla.

Ásta Baldursdóttir útskrifađist áriđ 2004 međ BA-próf í táknmálsfrćđi og táknmálstúlkun frá Háskóla Íslands.  Hefur unniđ á Samskiptamiđstöđ heyrnarlausra og heyrnarskertra frá hausti 2005.  Vinnur nú ásamt Nedelinu Ivanovu ađ ođrabókaráćtlun fyrir táknmálsorđabók.

Rannveig Sverrisdóttir er lektor í táknmálsfrćđi viđ Hugvísindadeild Háskóla Íslands og hefur frá árinu 2002 haft umsjón međ kennslu í táknmálsfrćđi og táknmálstúlkun.












Til baka

Prentvćn útgáfa | Senda á Facebook | RSS

Bandalag ţýđenda og túlka | Hrísmóum 11 | 210 Garđabćr | [email protected]