13.6.2012 20:11:00
Loksins: Spćnsk-íslensk orđabók komin út

Út er komin Spćnsk-íslensk orđabók hjá Máli og menningu. Útgáfu spćnsk-íslenskrar orđabókar hefur lengi veriđ beđiđ af spćnskunemendum og öđrum áhugamönnum um spćnska tungu enda hefur spćnska notiđ sívaxandi vinsćlda í íslenskum skólum á öllum skólastigum, segir í fréttatilkynningu. Orđabókin hentar jafnt byrjendum í spćnsku sem hverjum ţeim sem nota ţurfa spćnsku í námi, viđskiptum eđa á ferđalögum. Spánn og sú spćnska sem ţar er töluđ er lögđ til grundvallar en talsverđan fjölda orđa má finna frá öđrum spćnskumćlandi löndum.

Í orđabókinni eru um 27.000 uppflettiorđ og ríflega 13.000 orđasambönd og máldćmi. Ţá eru í bókinni greinargóđar upplýsingar um málfrćđi og málnotkun.

Ritstjórn bókarinnar skipuđu Guđrún H. Tulinius, Margrét Jónsdóttir, Ragnheiđur Kristinsdóttir, Sigrún Á. Eiríksdóttir og Teo Manrique, en bókin er unnin í samstarfi Háskólans í Reykjavík og Eddu útgáfu.

Bandalag ţýđenda og túlka fagnar útkomu bókarinnar og óskar ađstandendum hennar til hamingju.




Til baka

Prentvćn útgáfa | Senda á Facebook | RSS

Bandalag ţýđenda og túlka | Hrísmóum 11 | 210 Garđabćr | [email protected]