17.7.2012 16:15:00
Ráðstefnu- og dómtúlkun: Hæfniskröfur og starfsaðstæður

Erindi Ellenar Ingvadóttur þriðjud. 9. mars kl. 17:15

Þriðjudaginn 9. mars kl. 17:15 mun Ellen Ingvadóttir, skjalaþýðandi og dómtúlkur, flytja fyrirlestur um ráðstefnu- og dómtúlkun á vegum Bandalags þýðenda og túlka. Ellen hefur langa starfsreynslu á þessum vettvangi og í fyrirlestri sínum hyggst hún fjalla sérstaklega um hæfniskröfur og starfsaðstæður ráðstefnu- og dómtúlka.

Erindi Ellenar verður flutt í stofu 205 í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla Íslands, og eru allir velkomnir.



Til baka

Prentvæn útgáfa | Senda á Facebook | RSS

Bandalag þýðenda og túlka | Hrísmóum 11 | 210 Garðabær | [email protected]