13.6.2012 20:22:00
Handan um höf

Í Þjóðmenningarhúsinu stendur nú yfir sýning helguð verkum Helga Hálfdanarsonar þýðanda. Við opnun sýningarinnar flutti Gauti Kristmannsson þýðingafræðingur erindi sem hann nefndi Þýðandi þjóðarinnar og má lesa í Lesbók Morgunblaðsins í dag, laugardaginn 3. nóvember. Helgi Hálfdanarson er sem kunnugt er einn mesti þýðandi sem þjóðin hefur alið og er þekktastur fyrir þýðingar sínar á leikritum Shakespeares.




Til baka

Prentvæn útgáfa | Senda á Facebook | RSS

Bandalag þýðenda og túlka | Hrísmóum 11 | 210 Garðabær | [email protected]