16.9.2014 22:22:00
Dvalarstyrkir þýðenda 2014 / Translators in Residence 2014

Miðstöð íslenskra bókmennta og Rithöfundasamband Íslands auglýsa til umsóknar dvalarstyrki þýðenda íslenskra bókmennta fyrir árið 2014. Veittir eru styrkir til allt að fjögurra vikna dvalar í gestaíbúðinni í Gunnarshúsi í Reykjavík árið 2015.

Auk ferðakostnaðar og húsnæðis er styrkurinn að upphæð IKR. 20.000.-. á viku. Umsóknir, þar sem fram kemur hvaða verk umsækjandi hefur þýtt/ætlar að þýða úr íslensku, og hvaða tíma er óskað eftir til dvalar, skulu berast fyrir 1. október 2014 á netfangið [email protected]

Translators in Residence / Travel Support 2014

The Icelandic Literature Fund and The Writers´ Union of Iceland invite applications for residency grants for translators of Icelandic literature. Applicants selected will be granted up to four weeks stay in Gunnarshús (The Writers´ residence in Reykjavík) in 2015. The grant consists of travel expenses, housing and a sum of ISK 20.000. pr. week - to cover living expenses during the stay.

The applications, indicating translated works/planned translations from Icelandic and preferable dates of the stay, should be sent no later than 1. October 2014 to our email address [email protected]


Til baka

Prentvæn útgáfa | Senda á Facebook | RSS

Bandalag þýðenda og túlka | Hrísmóum 11 | 210 Garðabær | [email protected]