25.9.2012 14:09:00
Evrópski tungumáladagurinn 26. september

Í tilefni af Evrópska tungumáladeginum efna Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur,  Samtök tungumálakennara á Íslandi og Máltćknisetriđ til dagskrár miđvikudaginn 26.september klukkan 16.00-17.15.

Yfirskriftin er Tungumál, tćkni og tćkifćri og ţar verđur fjallađ um hvernig ný ţekking, tćkni og leiđir geta nýst í ţágu tungumálanáms og samskipta á erlendum tungumálum. Ţá verđur kynnt alţjóđleg skýrsla um framtíđarhorfur 30 Evrópumála í stafrćnum heimi. Auk ţess sem greint verđur frá stöđu erlendra tungumála í nýrri námskrá grunnskóla.

Í dagskránni verđa flutt sex erindi um ofangreind efni auk ţess sem nemendur Fellaskóla munu ávarpa  dagskrána međ kveđju frá sínum heimalöndum. 

Auđur Torfadóttir, formađur starfshóps um nýja námskrá, fjallar um breytingar í nýrri námskrá erlendra tungumála í grunnskóla. Brynhildur Ragnarsdóttir, formađur Samtaka tungumálakennara á Íslandi og deildarstjóri Tungumálavers grunnskólanna, kynnir átak sem hefur ţađ markmiđ ađ auka áhuga ungmenna á erlendum tungumálum međ nýjum miđlum. Ásta Ingibjartsdóttir, ađjunkt  í  frönskum frćđum, greinir frá ţví hvernig ţjálfa má talađ mál međ notkun leiklistar. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfrćđi viđ Háskóla Íslands og stjórnarformađur Máltćkniseturs, kynnir rannsókn á 30 Evrópumálum og uggvćnlegum framtíđarhorfum ţeirra flestra í stafrćnum heimi. Árný Guđmundsdóttir, ritstjóri vefsins SignWiki segir frá ţróun ţekkingarbrunns um táknmál fyrir vef og farsíma. Auk ţess mun ađstođarframkvćmdastjóri Neyđarlínunnar, Tómas Gíslason, fjalla um kerfisbundnar ađgerđir starfsmanna viđ neyđarkalli fólks sem tjáir sig á framandi tungumálum.

Af ţessu tilefni hefur Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur einnig efnt til leiks á  Facebook-síđu sinni ţar sem almenningur getur unniđ bćkur og klippikort á kvikmyndahátíđina RIFF.

Leiknum er ćtlađ ađ hvetja fólk til ađ leiđa hugann ađ erlendum tungumálum og rifja upp ţekkingu sína á ţeim. Tveimur myndskeiđum hefur veriđ dreift á netinu ţar sem fólk er hvatt til ţátttöku. Á öđru myndskeiđinu eiga ţátttakendur ađ geta sér til um hvađa tungumál eru töluđ en á hinu er spurt um uppáhaldsorđ á erlendu tungumáli. Klippikort á RIFF verđa afhent heppnum ţátttakendum 28. september og bókaverđlaun ţann 1. október.

Ţetta og margt fleira áhugavert er ađ finna á vef Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, http://vigdis.hi.is/.





Til baka

Prentvćn útgáfa | Senda á Facebook | RSS

Bandalag ţýđenda og túlka | Hrísmóum 11 | 210 Garđabćr | [email protected]