18.6.2012 20:29:00
Netföng félagsmanna
Vinsamlegast athugið hvort þau eru rétt hér á síðunni
Félagsmenn eru eindregið hvattir til að athuga hvort netföngin þeirra
eru rétt í félagatalinu hér á síðunni. Ennfremur biðjum við ykkur að
láta vita ef þið hafið grun um að þið fáið ekki tölvupóst sem aðrir
félagar fá.
Með kveðju,
stjórnin.
Til baka
Prentvæn útgáfa | Senda á Facebook | RSS
|
|