17.7.2012 17:02:00
Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2011
30.11.2010
- verða tilkynntar í Listasafni Íslands í dag, 1. desember
Tilkynnt verður um það í dag, 1. desember, hvaða fimm þýðendur verða tilnefndir til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2011. Athöfnin verður í Listasafni Íslands klukkan 17:30 og að henni lokinni verður greint frá tilnefningum hér á síðunni.
Eftirtaldir þýðendur hafa hlotið verðlaunin á síðustu árum eða verið tilnefndir.
2010
Kristján Árnason: Ummyndanir eftir Óvíd.
Aðrir tilnefndir:
Elísa Björg Þorsteinsdóttir: Málavextir eftir Kate Atkinson.
Guðbergur Bergsson: Öll dagsins glóð, safn portúgalskra ljóða frá 1900-2008.
María Rán Guðjónsdóttir: Kirkja hafsins eftir Ildefonso Falcones.
Sigurður Karlsson: Yfir hafið og í steininn eftir Tapio Koivukari.
2009
Hjörleifur Sveinbjörnsson: Apakóngur á Silkiveginum. Sýnisbók kínverskrar frásagnarlistar frá fyrri öldum
Aðrir tilnefndir:
Árni Óskarsson: Nafn mitt er rauður eftir Orhan Pamuk
Guðrún Vilmundardóttir: Í þokunni eftir Philippe Claudel
Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir: Svo fagurgrænar og frjósamar. Smásögur frá Kúbu, Púertó Ríkó og Dóminíska lýðveldinu
Sölvi Björn Sigurðsson: Árstíð í helvíti eftir Arthur Rimbaud
2008
Eiríkur Örn Norðdahl: Móðurlaus Brooklyn eftir Jonathan Laethem
Aðrir tilnefndir:
Friðrik Rafnsson: Brandarinn eftir Milan Kundera
Jón Kalman Stefánsson: Loftskeytamaðurinn eftir Knut Hamsun
Sigrún Kr. Magnúsdóttir: Módelið eftir Lars Saabye Christensen
Sigurður Pálsson: Skíðaferðin eftir Emmanuel Carrère
2007
Silja Aðalsteinsdóttir: Wuthering Heights eftir Emily Brontë
Aðrir tilnefndir:
Atli Magnússon: Nostromo eftir Joseph Conrad
Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson: Umskiptin eftir Franz Kafka
Fríða Björk Ingvarsdóttir: Dætur hússins eftir Michèle Roberts
Kristian Guttesen: Brekkan eftir Carl Frode Tiller
2006
Rúnar Helgi Vignisson: Barndómur eftir J. M Coetzee
Aðrir tilnefndir:
Hallberg Hallmundsson: Báturinn langi eftir Stanley Kunitz
Guðrún H. Tulinius: Hæðir Machu Picchu eftir Pablo Neruda
Hjalti Kristgeirsson: Kertin brenna niður eftir Sándor Márai
Anna María Hilmarsdóttir: Flugdrekahlauparinn eftir Khaled Hosseini:
2005
Ingibjörg Haraldsdóttir: Fjárhættuspilarinn eftir Fjodor Dostojecskí
Aðrir tilnefndir:
Árni Óskarsson: Vernon G. Little eftir DBC Pierre
Geirlaugur Magnússon: Lágmynd eftir Tadeusz Rózewicz
Hjalti Kristgeirsson: Örlögleysi eftir Inre Kertész
Sigurður A. Magnússon: Snjórinn á Kilimanjaró eftir Ernest Hemingway
Til baka
Prentvæn útgáfa | Senda á Facebook | RSS
|
|