17.7.2012 17:18:00
Styrkir fyrir þýðingar á verkum eftir svissneska höfunda
15.12.2010
- úr þýsku, frönsku, ítölsku og retó-rómönsku
Vakin er athygli á styrkjum fyrir þýðingar á verkum eftir svissneska höfunda (úr þýsku, frönsku, ítölsku eða retó-rómönsku) á norræn mál. Styrkurinn nemur 4.000 frönkum og innifelur mánaðardvöl í þýðendahúsinu Looren í Sviss.
Ferðakostnaður er greiddur. Tekið er við umsóknum á þýsku, ítölsku, og frönsku til 10. apríl. Sjá nánar á: http://www.looren.net/deutsch/index.php?c=1
Til baka
Prentvæn útgáfa | Senda á Facebook | RSS
|
|