13.6.2012 20:04:00
Ólöf Pétursdóttir ţýđandi hjá ritlistarhóp Kópavogs

Ritlistarhópur Kópavogs heldur vorblót í ljóđum á ţremur tungumálum laugardaginn 28. apríl 2007 kl. 15 í skosku kránni viđ Lćkjargötu (Highlander). Heiđursgestir: Bernez Tangi, Gaël Morin, Yann Le Rousic skáld frá Bretaníu.

Öll ţessi skáld hefur Ólöf Pétursdóttir ţýtt og gefiđ út í safnritinu Dimmir draumar sem kom út í fyrra. ,,Ţar er svo ótal margt sem minnir á íslenska ljóđhugsun," segir hún í inngangi. ,,Skammdegisdrungi, nálćgđ viđ himin og haf, áleitin hugsun um dauđann, samgangur milli heima ..."


Titilljóđ bókarinnar er eftir Yann Le Rousic:

       Yfir skuggfylkingu nátta
       Blikar föl úlfanna týra
       Ţar gengur einfarinn mánaskrefum
       Og ćpir ţögn sína villibarns
       Í hringiđu gnýsins stjarnmorđingja
       Honum orđiđ allt ljóst og allt dimmt.



Til baka

Prentvćn útgáfa | Senda á Facebook | RSS

Bandalag ţýđenda og túlka | Hrísmóum 11 | 210 Garđabćr | [email protected]