13.6.2012 21:37:00
Góð aðsókn að málþingi um þýðingar
Fjölmargir lögðu leið sína í Odda í dag og hlýddu á erindi um þýðingar,
túlkun og málstefnu í hnattvæðingunni. Erindi fyrirlesara verða birt hér
á síðunni innan skamms. Hér má sjá nokkrar myndir frá í dag.
Til baka
Prentvæn útgáfa | Senda á Facebook | RSS
|
|