17.7.2012 16:19:00
Árlegt þing meistaranema í þýðingarýni, laugardaginn 27. mars

- Stofu 101 í Odda, HÍ, frá kl. 10-16

Árlegt þing meistaranema í þýðingarýni fer fram laugardaginn 27. mars frá kl. 10-16, í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands. Fjallað verður um þýðingar sem út hafa komið og alltaf kemur eitthvað athyglisvert í ljós! Við hvetjum alla sem áhuga hafa á þýðingum til að koma! Hér fyrir neðan er dagskrá þingsins þar sem skráðir eru höfundar, verk og þýðendur sem fjallað er um.

10.00-10.20
Mikhael Árni Óskarsson
Shunryu Suzuki
Zen hugur, hugur byrjandans
Þýðandi: Vésteinn Lúðvíksson

10.20-10.40
Sigríður E. Eggertsdóttir
Isabel Allende
Eva Luna
Þýðandi: Tómas R. Einarsson

10.40-11.00
Níels Rúnar Gíslason
J.D. Salinger
Bjargvætturinn í grasinu            
Þýðandi: Flosi Ólafsson

11.20-11.40
Sigríður Guðmundsdóttir
Federico García Lorca
Saknaðarljóð um / eða Grátur yfir Ignacio Sánchez Mejías        
Þýðendur: Karl Guðmundsson og Guðbergur Bergsson

11.40-12.00
Magnea J. Matthíasdóttir
Aristófanes
Lýsistrata
Kristján Árnason

13.00-13.20
Anna von Heynitz
Astrid Lindgren
Lína Langsokkur             
Þýðandi: Sigrún Árnadóttir

13.20-13.40
Sólveig Lind Ásgeirsdóttir
Niccolo Ammaniti
Í hendi Guðs
Þýðandi: Hjalti Snær Ægisson
 
13.40-14.00
Anna Sigurbjörg Sigurðardóttir
Marteinn Lúther
Sendbrief vom Dolmetschen   
Þýðendur: Ýmsir (á ensku)

14.00-14.20
Ingibjörg Gísladóttir
Arthur Conan Doyle
Baskerville hundurinn
Þýðandi: Ólafur H. Einarsson

14.40-15.00
Anita Rübberdt
Þjóðsögur
Grimms ævintýri           
Þýðandi: Theódór Árnason

15.00-15.20
Gunnar Már Gunnarsson
Walt Whitman
Söngurinn um sjálfan mig          
Þýðandi: Sigurður A. Magnússon

15.20-15.40
Beata Czajkowska
Snorri Sturluson
Gylfaginning Snorra-Eddu         
Þýðandi: Joachim Lelewel

15.40-16.00
Almennar umræður



Til baka

Prentvæn útgáfa | Senda á Facebook | RSS

Bandalag þýðenda og túlka | Hrísmóum 11 | 210 Garðabær | [email protected]