17.7.2012 17:38:00
Raddtúlkun - Slóð á erindin
Bandalag þýðenda og túlka og Rannsóknastofa í táknmálsfræðum efndu til hádegismálstofu í Odda 23. mars sl. þar sem fjallað var um raddtúlkun, mikilvægi undirbúnings og það samstarf sem nauðsynlegt er til þess að túlkunin gangi vel fyrir sig. Fyrirlesarar voru Arnþrúður Jónsdóttir og Árný Guðmundsdóttir, táknmálstúlkar hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, og erindin voru túlkuð yfir á íslenskt táknmál.
Fyrirlesarar hafa góðfúslega gefið Þot leyfi til að gera erindin aðgengileg öllum á heimasíðu sinni. Slóðin inná upptökuna er http://streymi.hi.is/videos/102/raddtúlkun og verður opin næstu 6 vikur eða svo.
Til baka
Prentvæn útgáfa | Senda á Facebook | RSS
|
|