13.6.2012 21:39:00
Góđ ađsókn ađ hádegisspjalli um táknmál á tímamótum
Góđ ađsókn var ađ hádegisspjalli um táknmál á tímamótum, sem haldiđ var 7. maí í Háskóla Íslands, á vegum Bandalags ţýđenda og túlka og Ţýđingaseturs.
Sigurlín Margrét fór yfir ţau lög sem til stađar eru og tengjast táknmáli og rćddi hverju ţađ myndi breyta ef táknmál yrđi fest í lög sem fyrsta mál heyrnarlausra. Ásta fjallađi um orđabók sem veriđ er ađ byrja ađ vinna á Samskiptamiđstöđ heyrnarlausra og heyrnarskertra og hvađa vandamál ţau hafa rekiđ sig á viđ ţá vinnu. Ađ lokum fléttađi Rannveig Sverrisdóttir fyrirlestrana saman og bćtti viđ hugleiđingu um táknmálstúlka og áhrif ţeirra á framtíđ táknmálsins. Nokkrar umrćđur sköpuđust ađ loknum fyrirlestrunum um lögverndun starfsheitisins táknmálstúlkur og menntun túlka almennt á Íslandi.
Til baka
Prentvćn útgáfa | Senda á Facebook | RSS
|
|