17.7.2012 17:36:00
Málstofa um raddtúlkun

-Hádegismálstofa 23. mars kl. 12 í stofu 206 í Odda

Arnþrúður JónsdóttirTáknmálstúlkar túlka oftar yfir á táknmál en talaða íslensku en það kallast raddtúlkun. Í málstofunni verður fjallað um túlkun af því tagi, mikilvægi undirbúnings og það samstarf sem nauðsynlegt er til þess að túlkunin gangi vel fyrir sig.

Fyrirlesarar eru Arnþrúður Jónsdóttir og Árný Guðmundsdóttir, táknmálstúlkar hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. Erindin verða túlkuð yfir á íslenskt táknmál.

Allir velkomnir.

Árný GuðmundsdóttirBandalag þýðenda og túlka og Rannsóknastofa í táknmálsfræðum







Til baka

Prentvæn útgáfa | Senda á Facebook | RSS

Bandalag þýðenda og túlka | Hrísmóum 11 | 210 Garðabær | [email protected]