13.6.2012 22:04:00
Opið semínar (á spænsku) fyrir nemendur og áhugamenn um kvikmyndaþýðingar

Fimmtudaginn 4. des. kl. 13-16 í stofu 301 í Nýja Garði í HÍ

"El díalogo en español en la literatura y en el cine y la traducción de diálogos al español" (Dialogue in Spanish in literature and films and the translation of dialogue into Spanish").

Fimmtudaginn 4. desember kl. 13-16 í stofu 301 í Nýja Garði verður prófessor Fernando Toda frá háskólanum í Salamanca með semínar um kvikmyndaþýðingar og þýðingar samtala á spænsku. Seminarið er opið nemendum sem áhuga hafa og fá þeir 2 ECTS einingar ef þeir skila dagbók af því sem fram fer í semínarinu. Allir áhugamenn eru einnig boðnir velkomnir til að hlusta og taka þátt.

Semínarið fer fram á spænsku.




Til baka

Prentvæn útgáfa | Senda á Facebook | RSS

Bandalag þýðenda og túlka | Hrísmóum 11 | 210 Garðabær | [email protected]