17.7.2012 17:46:00
Réttur og tungumál
Alţjóđavćđing og ögrun viđ íslensku og önnur tungumál
Lagadeild Háskólans í Reykjavík býđur til hádegisfundar mánudaginn 16. maí kl. 12.00 - 13.00 í húsnćđi skólans í Nauthólsvík, í stofu Fönix 1 (M.1.07) á fyrstu hćđ.
Ţar heldur Fernand De Varennes, prófessor viđ Ethiopian Civil Service College í Addis Ababa, gestaprófessor viđ Pekingháskóla, og dósent viđ Murdoch háskólann í Ástralíu fyrirlestur.
Í erindinu heldur De Varennes ţví fram ađ flest tungumál heimsins muni hverfa innan nokkurra kynslóđa. Alţjóđavćđing hefur flýtt fyrir ţessu ferli sem og stefna alţjóđastofnana sem einungis viđurkenna rétt örfárra tungumála. Í fyrirlestrinum rćđir De Varennes ţessa ţróun út frá lagalegu sjónarmiđi, sem ekki einvörđungu ögrar tungumálum minnihlutahópa og frumbyggja heldur einnig tilveru tungumála eins og íslensku.
Fernand De Verennes hefur ritađ 150 greinar, bćkur og skýrslur sem hafa birst á 25 tungumálum. De Verennes er einn fremsti sérfrćđingur heimsins í dag á sviđi tungumála og réttar.
Fundarstjóri: Dr. Margrét Jónsdóttir, forstöđumađur alţjóđaskrifstofu HR.
Opnađ verđur fyrir almennar umrćđur og fyrirspurnir ađ loknum fyrirlestri De Verennes.
Fundurinn, sem fram á ensku, er öllum opinn og ađgangur er ókeypis.
Fyrirlestur De Varennes er í bođi Barandiaran Endowed Chair of Basque Studies (University of California, Santa Barbara) og lagadeildar HR.
Sjá auglýsingu.
Til baka
Prentvćn útgáfa | Senda á Facebook | RSS
|
|