18.6.2012 20:32:00
Þýtt og túlkað á Íslandinu nýja – afmælisþing Bandalags þýðenda og túlka

í Þjóðminjasafni Íslands miðvikudaginn 30. sept. kl. 13–17

Dagskrá:
13:00 Setning: Rúnar Helgi Vignisson, form. Bandalags þýðenda og túlka
13:10 Ávarp: Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra
13:25 Hólmfríður Matthíasdóttir: Gæði bókmenntaþýðinga
13:50 Ellen Ingvadóttir: Túlkun í alþjóðlegu umhverfi
14:15 Ingibjörg Elsa Björnsdóttir: Að takast á við hugtök á nýju fræðasviði – þýðing á fræðsluriti um loftslagsbreytingar
14:40 Paul Richardson: Þýðingarminni: að deila þekkingu
15:10 Kaffihlé
15:40 Gauti Kristmannsson: Menntun þýðenda og túlka í ljósi Evrópusambandsumsóknar
Klaus Ahrend, frá þýðingamiðstöð Evrópusambandsins: Þýðendur og Evrópusambandið. ("Translation outsourcing at the European Commission". Erindi flutt á ensku.)

Öllum er heimill aðgangur.



Til baka

Prentvæn útgáfa | Senda á Facebook | RSS

Bandalag þýðenda og túlka | Hrísmóum 11 | 210 Garðabær | [email protected]