18.6.2012 19:37:00
Upplýsingar um félagið á ensku

Upplýsingar um Bandalag þýðenda og túlka hafa nú verið þýddar á ensku (smellið á "English" hér neðst til vinstri til að lesa). Um þýðinguna sá einn af félagsmönnum okkar, Paul Richardson og þökkum við honum kærlega fyrir.

Stefnt er að því að koma smám saman upp enskri útgáfu af vefsíðunni allri.




Til baka

Prentvæn útgáfa | Senda á Facebook | RSS

Bandalag þýðenda og túlka | Hrísmóum 11 | 210 Garðabær | [email protected]