Þú ert hér > Thot.is > Útgáfa, aðsent efni og tenglar

Útgáfa, aðsent efni og tenglar
Á undirsíðum í þessum flokki er ýmislegt sem félagsmönnum og gestum á heimasíðunni kann að þykja fróðlegt, t.d. greinar um þýðingar og túlkun og minningarorð um látna félagsmenn og aðra þýðendur. Hér verður líka reynt að halda utan um tengla á sjóði, orðabækur, útgáfu, samtök þýðenda og túlka og annað sem gæti nýst félagsmönnum en einnig er sérstök síða fyrir þýðingastofur. Gaman væri að fá sendar þýðingar eða þýðingabrot til að birta, jafnt efni sem hefur áður birst sem óbirt efni, og látið reyna á það aftur, hvort félagsmenn og aðrir áhugamenn um þýðingar eiga ekki eitthvað gott í handraðanum.

Til að vefurinn komi að sem bestum notum til gagns og gamans hvetjum við félagsmenn til að senda upplýsingar og tengla til að setja inn á síðuna.

Netfangið er [email protected].


Til baka




Bandalag þýðenda og túlka | [email protected]